Healthcare services

Education & courses


 Vinnuvernd’s health department offers a wide range of educational lectures and courses for workplaces. We have specialised in health-related education designed to support employees and workplaces in work and play.

It is often said that people can improve their quality of life and general health if they pay attention to four basic elements: regular exercise, good sleeping habits, healthy nutrition and mental well-being. If any of these basic elements are out of order in a person's life, it can have a significant impact on their well-being and performance in their daily activities and routines.

We also offer three different educational courses in First aid. 

We offer several different courses and further information about them can be found in the course descriptions below.  

SEND AN INQUIRY   

First aid - Basic course


The course is useful for anyone who wants to learn and review the basics of first aid.

The course is based on the four basic steps of first aid, as well as covering accidents and acute illnesses. The importance of the first response being carried out in the correct order and each step being carried out with knowledge is reviewed. Practical basic resuscitation, CPR and the use of automatic defibrillators are covered. Vinnuvernd recommends re-training every 2-3 years.

  • Course duration - 2,5 hours
  • Maximum size: 15 individuals​

Stjórnendur námskeiða: Hjúkrunarfræðingar Vinnuverndar







First aid - Basic course & psychological first-aid

 

An in-depth course that covers the content of the basic course, with the addition of psychological first aid with a special focus on responding to accidents and acute illnesses. Practical basic resuscitation, CPR and the use of automatic defibrillators are covered.

  • Course duration: 3 hours
  • Maximum size: 15 individuals​

Stjórnendur námskeiða: Hjúkrunarfræðingar Vinnuverndar



First aid for children


The course is useful for staff in preschools, elementary schools, leisure centres and others who care for children.

The course focusses on the four basic steps of first aid, as well as covering accidents and acute illnesses. It also covers how best to support children in such cases. The importance of the first response being carried out in the correct order and each step being carried out with knowledge is reviewed. Practical basic resuscitation, CPR and the use of automatic defibrillators are covered. Vinnuvernd recommends re-training every 2 years.

  • • Course duration: 2,5 hours
  • Maximum size: 15 individuals​

Stjórnendur námskeiða: Hjúkrunarfræðingar Vinnuverndar







Næring & heilsuefling

Geir Gunnar næringarfræðingur er með fjölda fræðsluerinda sem hann hefur sett saman eftir því sem ákall hefur verið eftir í þessum málaflokki í samfélaginu á hverjum tíma. Erindin getur hann aðlagað að lengd eftir því hversu djúp vinnustaðurinn vill fara í viðfangsefnið. 

Hér að neðan er að finna stuttar lýsingar á þeim fræðsluerindum sem í boði eru frá honum: 

  • Máttur matarins – Maturinn er grunnurinn í heilbriði

Í þessari fræðslu er farið í það hversu öflugur alvöru matur og næring er í heilbrigði okkar. Einfaldar reglur til að tileinka sér í mataræðinu og praktísk ráð til að auðvelda hollara matarval.

  • Hvers vegna þyngjumst við? 

Ofþyngd og offita er stórt heilbrigðisvandamál á Íslandi í dag. Hér er farið yfir orsakir og leiðir til að halda þyngdinni í skefjum með skynsömum lífsstílsbreytingum.

  • Markmiðasetning í heilsueflingu

Í þessari fræðslu er farið yfir það hvernig setja á sér raunhæf S.M.A.R.T. markmið út frá öllum fjórum þáttum heilsunnar; næringu, hreyfingu, svefn og sálarlífi. Farið yfir bakslagsvarnir og þátttakendum boðið að ræða sín markmið.

  • 10 leiðir að heilbrigði á skrifstofunni

Nútíma skrifstofuumhverfi getur verið mjög óheilsusamlegt og stuðlað að veikindum starfsmann. Farið er yfir 10 praktískar leiðir til að stuðla frekar að heilsueflingu á vinnustað.

  • Mataræði til að draga úr streitu – Mood food

Margir eru að upplifa mikla streitu og í þessari fræðslu er farið yfir leiðir í mataræðinu til að minnka streitu. Hvernig rjúfa á vítahring streitu og sykurs. Hvaða áhrif viss vítamín og steinefni hafa á streitu.

  • Mýtur og ranghugmyndir um næringu og heilsu

Á tímum mikilla upplýsinga er alltof mikið um upplýsingaóreiðu og á það sérstaklega við um næringu og heilsu. Hér eru nokkrar algengar mýtur og ranghugmyndir sem tengjast næringu heilsu hraktar.


 



Fyrirlestari: 

Geir Gunnar Markússon, næringarfræðingur

Geir Gunnar er með mastergráðu (M.Sc) í næringarfræði frá Kaupmannahafnarháskóla og B.Sc. gráðu í matvælafræði frá Háskóla Íslands. Einnig er hann með einkaþjálfaragráðu frá Keili. Geir Gunnar starfar einnig sem næringarfræðingur hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.

Maximise your health


This is an educational lecture that covers three basic aspects of general health: sleep, nutrition and exercise. We discuss how we can maximise our well-being in life and at work by nurturing these elements in our daily lives.

  • Lecture length 50 mins






Fyrirlestari:

Guðríður Þorgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur / Ljósmóðir

Guðríður útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2010 og starfaði með náminu á Taugalækningadeild Landspítalans. Árið 2012 hóf hún nám í Ljósmóðurfræði og útskrifaðist sem Ljósmóðir frá Háskóla Íslands árið 2014. Í kjölfar ljósmæðranámsins starfaði Guðríður á Vökudeild Barnaspítala Hringsins til ársins 2021 þegar hún ákvað að venda kvæði sínu í kross og hefja störf hjá Vinnuvernd. Guðríður sinnir heilsufarseftirliti af margvíslegum toga ásamt því að sinna ýmiss konar fræðslu. Guðríður hefur óþreytandi áhuga á heilsueflandi nálgun til þess að hámarka lífsgæði einstaklingsins.

Menopause

 

Sheds light on how menopause marks a turning point in women's lives and what effect it can have on women's private lives and work. It is important that women are aware of the symptoms of menopause and know their menstrual cycle in order to promote increased health and better well-being during this period of life.

It is also important for managers and other staff to be informed about this period in order to reduce stigma and increase the understanding of those who go through menopause.

  • Lecture length 50 mins 




Fyrirlesari:

Heiðrún Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur

Heiðrún útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá Háskóla íslands árið 2007 en einnig er hún með diplómanám í skurðhjúkrun frá Háskóla Íslands. Heiðrún hefur unnið á bráðamóttökunni í Fossvogi og einnig á skurðstofum bæði á Landspítalanum og á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn. Hún hóf störf hjá Vinnuvernd í ágúst 2022 og sinnir meðal annars heilsufarsskoðunum, bólusetningum, kennir skyndihjálp auk ýmis konar fræðslu. Heiðrún hefur mikinn áhuga á að bæta heilbrigði og auka vellíðan á vinnustöðum. 

Smitsjúkdómar barna

Um er að ræða fræðsluerindi sem hentar til að mynda starfsfólki skóla, leikskóla og dagforeldrum ásamt starfsfólki frístundaheimila. 

Markmið fræðslunar er að auka þekkingu um smitsjúkdóma, forvarnir gegn þeim og efla öryggi starfsfólks gagnvart veikindum barna. Með bættri þekkingu á smitsjúkdómum er hægt að stuðla að auknu heilbrigði og vellíðan barna og starfsfólks. 

  • Fyrirkomulag - 30 mínútna fræðsluerindi ásamt fræðslupakka sem starfsfólk hefur aðgang eftir að hafa setið fræðsluna. 
  • Fræðslupakkinn er settur upp sem ítarefni þar sem farið er yfir orsakir smitsjúkdóma, smitleiðir og forvarnir ásamt því að farið er yfir helstu smitsjúkdóma barna, einkenni og smitleiðir þeirra ásamt ráðleggingum um meðhöndlun ofl. 




Fyrirlesari:

María Hrönn Björgvinsdóttir, hjúkrunarfræðingur

María Hrönn útksrifaðist úr Háskóla Íslands með b.s. gráðu í hjúkrunarfræði árið 2009. Hún starfaði fyrst á lungnadeild en færði sig síðan yfir á gjörgæsludeildina í Fossvogi þar sem hún starfaði frá 2007-2024. Hún hefur sótt fjölda námskeiða, m.a. ALS (Advanced Life Support) og EPILS (European Peadiatric Immediate Life Support). Samhliða starfi lauk hún einnig diploma í sölu- og markaðsfræðum frá Promennt.  Árið 2024 ákvað María Hrönn að venda kvæði sínu í kross og hóf störf hjá Vinnuvernd þar sem megin áhersla hennar er lýðheilsa og heilbrigði starfsfólks á vinnustöðum. 

Sleep quality

 

The effect of sleep on mental and physical well-being is reviewed. What can we do to improve sleep and what should we avoid? Good sleep is key to well-being.

  • Lecture length 30 mins





Fyrirlestari:

Guðríður Þorgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur / Ljósmóðir

Guðríður útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá Háskóla Íslands árið 2010 og starfaði með náminu á Taugalækningadeild Landspítalans. Árið 2012 hóf hún nám í Ljósmóðurfræði og útskrifaðist sem Ljósmóðir frá Háskóla Íslands árið 2014. Í kjölfar ljósmæðranámsins starfaði Guðríður á Vökudeild Barnaspítala Hringsins til ársins 2021 þegar hún ákvað að venda kvæði sínu í kross og hefja störf hjá Vinnuvernd. Guðríður sinnir heilsufarseftirliti af margvíslegum toga ásamt því að sinna ýmiss konar fræðslu. Guðríður hefur óþreytandi áhuga á heilsueflandi nálgun til þess að hámarka lífsgæði einstaklingsins.