Heilbrigðisskoðanir

v/ réttinda á sjó

Þitt heilbrigði er öryggi allra um borð


Sérfræðilæknar Vinnuverndar bjóða upp á heilbrigðisskoðanir samkvæmt kröfum Samgöngustofu um atvinnuskírteini við ýmiskonar störfum á sjó. 

Um er að ræða þrjá mismunandi flokka heilbrigðisskoðanna: 

  • Atvinnuskírteini fiskiskip, varðskip & önnur skip - STCW-F
  • Atvinnuskírteini farþega & flutningsskip - STCW
  • Skemmtibátar (6 metrar eða lengri)

Nánari upplýsingar um hvern og einn flokk ásamt öðrum hagnýtum upplýsingum er að finna á síðu Samgöngustofu. Mikilvægt er að þeir sem ætli sér að bóka skoðun séu búnir að kynna sér vel hvaða atvinnuskírteini þeir eru að sækja um svo rétt heilbrigðisskoðun sé valin við bókun. 


BÓKA SJÓMANNASKOÐUN