Fyrirtæki

Hjá Vinnuvernd starfar hópur fagaðila og sérfræðinga sem hafa sérhæft sig í þjónustu við atvinnulífið og einstaklinga:

  • fagsvið lækna- og hjúkrunarfræðinga
  • fagsvið sálfræðinga
  • fagsvið varðandi vinnuumhverfi og líkamsbeitingu

Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum sem öll hafa það sameiginlega markmið að veita faglega þjónustu til viðskiptavina okkar

Skoða nánar

Einstaklingar

Við hjá Vinnuvernd veitum einstaklingum þjónustu í tengslum við ferðamannabólusetningar, heilbrigðisskoðanir tengdar atvinnu og samtalsmeðferð sálfræðinga

 

Skoða nánar

Fræðsluerindi og námskeið

Vinnuvernd býður upp á námskeið og fræðslufundi sem henta fyrir stóra sem smáa vinnustaði.

Skoða nánar