Innihaldsríkt líf eftir starfslok

9 października 2024 przez
Innihaldsríkt líf eftir starfslok
Vinnuvernd ehf. , Ása Inga Þorsteinsdóttir

"Við starfs­lok upp­lif­ir ein­stak­ling­ur­inn eina mestu breyt­ingu sem hann verður fyr­ir á seinni hluta æv­inn­ar og við vit­um að þeir þætt­ir sem skipta hvað mestu máli þegar kem­ur að starfs­lok­um eru efna­hag­ur­inn, heils­an og fé­lags­legi þátt­ur­inn. Þess vegna reyn­um við að skoða alla þessa þætti í víðu sam­hengi, ekki ein­ung­is fjár­mál­in" segir Thelma Hafþórsdóttir Byrd einn af umsjónarmönnum starfslokanámskeiðs Vinnuverndar, í viðtali í Mannauðsblaðinu sem kom út fyrir helgi. Hægt er að lesa allt viðtalið með því að smella hér.

Næsta námskeið fer fram daganna 29.okt og 31.okt næstkomandi og er skráning í fullum gangi í gegnum heimasíðu Vinnuverndar en eins er hægt að skrá sig með því að smella hér.

Udostępnij ten wpis
Archiwizuj