Tilbaka
Nýtt líf eftir starfslok


Nýtt líf eftir starfslok

Nýtt líf eftir starfslok

Námskeiðið er hannað til að aðstoða fólk við að undirbúa sig og njóta þeirra breytinga sem verða eftir að það lýkur störfum. Á þessu námskeiði verður fjallað um allar helstu breytingar sem hafa þarf í huga við starfslok á gagnlegan og skýran hátt:

  • Lífeyrismál
  • Réttindi og skerðingar hjá Tryggingastofnun Ríkisins
  • Eignastýringu og séreignasparnað
  • Húsnæðismál
  • Endurskipulagningu fjármála
  • Erfðamál og hjúskaparstöðu
  • Áhrif hreyfingar og næringar á heilsufar
  • Tómstundir, félagslíf og áhugamál
  • Dvöl/búseta í útlöndum
  • Markmiðasetningu til að tryggja árangur

Verð á námskeiðið er 52.900kr á einstakling, reglulega hafa vinnustaðir boðið sínu starfsfólki, vinnustaðir sem eru í fyrirtækjaþjónustu Vinnuverndar njóta afsláttakjara samkvæmt samningi af námskeiðunum fyrir sitt starfsfólk. Einnig hafa flest stéttarfélög niðurgreitt námskeiðið fyrir sína sjóðsfélaga. 

ATH. Ekki er krafist greiðslu við skráningu, sendur er reikningur til greiðanda þegar nær dregur námskeiðið.

  • Staðnámskeiðið er kennt dagana 26.nóv og 28.nóv frá kl: 9.00-12:30
  •  Námskeiðið fer fram í Rafmennt, Stórhöfða 27, 110 Reykjavík.


Tímasetning:
þriðjudagur, 26. nóvember 2024
Start - 09:00 (Atlantic/Reykjavik)
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
End - 12:30 (Atlantic/Reykjavik)    Færa dagsetningu í dagatal
Staðsetning:

RAFMENNT - fræðslusetur

Stórhöfða 27
Ísland
--RAFMENNT - fræðslusetur--
Sjá staðsetningu
Fyrirtæki:

Vinnuvernd ehf.

+354 578 0800