Vinnustaðarúttekt 

& áhættumat 

Þjónustubeiðni



Beiðni fyllt út

Yfirmaður / tengiliður fyllir út nauðsynlegar upplýsinga í tengslum við bókun á þessari þjónustu - sjá spurningarlista hér að neðan

Senda inn beiðni

Yfirmaður / tengiliður senda beiðni inn eftir að hafa klárað að fylla inn upplýsingar, með því að smella á "Senda beiðni" hnappinn neðst á síðunni.

Úthlutun dagsetningar & tíma

Í framhaldi að beiðni berst til Vinnuverndar sendum við  tillögu að framkvæmd og tíma úthlutun.

Úttekt eða áhættumat staðfest

Yfirmaður / tengiliður fær tilkynningu um staðfestingu á bókun, ásamt frekari hagnýtum upplýsingum. 

Þjónustubeiðni

Vinsamlegast fyllið út neðangreindar upplýsingar er tengjast beiðni um vinnustaðarúttekt eða áhættumat.  

Vinsamlegast hlaðið inn skrá með lista yfir starfsfólk þar sem tilgreint er hvar þeirra vinnustöð er (hús/hæð/deild) 
Hér væri t.d gott að vita væntingar ykkar um hvenær þið mynduð helst vilja að úttekin væri framkvæmd ofl. 
Separate email addresses with a comma.