Vinnuvernd ehf. óskar eftir að ráða sálfræðing

Vinnuvernd ehf. óskar eftir að ráða sálfræðing

  • 20.05.2022

Sálfræðingur

Vinnuvernd óskar eftir að ráða sálfræðing til að styrkja enn frekar sálfræðiteymi okkar sem sinnir krefjandi verkefnum fyrir vinnustaði og starfsfólk þeirra.

Vinnuvernd er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í heilbrigði og velferð á vinnustöðum.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Einstaklingsviðtöl
  • Stuðningur og ráðgjöfa við einstaklinga og hópa
  • Fræðsla og þjálfun á vinnustöðum fyrir starfsfólk og stjórnendur
  • Kannanir
  • Önnur tilfallandi verkefni sálfræðinga

Hæfnikröfur

  • Íslenskt starfsleyfi sem sálfræðingur
  • Færni í samskiptum
  • Frumkvæði, ábyrgð og metnaður
  • Sjálfstæð vinnubrögð

Frekari upplýsingar um starfið

  • Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi auk kynningarbréfs.
  • Starfshlutfall samkvæmt samkomulagi.
  • Umsóknafrestur er til 3. júní og umsókn skal senda á [email protected]
  • Vinnuvernd svarar öllum umsóknum.
  • Nánari upplýsingar veitir Valgeir Sigurðsson, framkvæmdastjóri [email protected]

Deila grein