Hlutverk trúnaðarlæknis

Veitir stjórnendum ráðgjöf varðandi læknisfræðileg málefni á vinnustað.

Ráðgjöf vegna fjarvista starfsmanna í veikindum og eftir slys.

Gætir hagsmuna starfsmanna varðandi starfstengda áhættuþætti, og vinna að úrbótum í samvinnu við stjórnendur.

Veitir ráðgjöf á heilsufarsvandamálum starfsmanna og aðstoðar við frekari greiningu og meðferð innan heilbrigðiskerfisins.

Fyrir frekari upplýsingar

 

Sími: 578-0800    

[email protected]