Hlutverk trúnaðarlæknis

  • Veita framkvæmdastjóra / mannauðstjóra þjónustu og stuðning í þeim tilvikum sem ástæða er til.
  • Veita stjórnendum ráðgjöf varðandi læknisfræðileg málefni.
  • Veita ráðgjöf vegna fjarvista starfsmanna í veikinda og slysaforföllum og meta starfshæfni starfsmanna þegar við á í samræmi við þær reglur sem settar eru í samvinnu við trúnaðarlækni.
  • Veita starfsmönnum, sé eftir því óskað af stjórnendum, ráðgjöf varðandi eigin heilsufarsvandamál s.s. atvinnutengd vandamál, andleg vandamál og áfengis- og vímuefnavandamál.

Fyrir frekari upplýsingar

 

Sími: 578-0800    

[email protected]