Gott aðgengi að lækni styrkir starfsemi fyrirtækja og auðveldar skipulag og ákvarðanatöku í tengslum við viðkvæm málefni.
Trúnaðarlæknaþjónusta gefur stjórnendum kost á óháðu mati á veikindum, meðferðarmöguleikum og starfshæfni starfsfólks. Við leggjum áherslu á hraða og góða þjónustu sem veitir skjóta úrlausn, með það að leiðarljósi að styðja við bataferli og stuðla að farsælli endurkomu starfsmanns til vinnu. Einn trúnaðarlæknir ber ábyrgð á þjónustu við fyrirtækið en leystur af í fjarveru af öðrum læknum Vinnuverndar.
Við bjóðum einnig upp á þessa þjónustu í gegnum Kara Connect sem er örugg og viðurkennd leið í veitingu heilbrigðisþjónustu í formi fjarviðtala.
Hlutverk trúnaðarlæknis
Ef þú hefur áhuga á að fá frekari upplýsingar um þjónustu okkar hvetjum við þig til að sendu okkur beiðni um ráðgjafaviðtal.
Bóka ráðgjafaviðtal