Lausnir og úrræði

Sálfræðingar okkar sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum.

Mögulegar ástæður þess að æskilegt sé að leita aðstoðar geta verið t.d. streita, kulnun í starfi, kvíði, þunglyndi, einelti, til að byggja upp sjálfstraust eða vegna annarra erfiðleika.

Við leggjum áherslu á að mæta þörfum hvers og eins til að auka vellíðan í daglegu lífi og á vinnustað.

Athugið að sé þörf á bráðaþjónustu er bent á bráðamóttöku geðsviðs Landspítala

  • 543-4050

Ef um neyðartilvik er að ræða skal hafa samband við Neyðarlínuna

  • 112

Fyrir frekari upplýsingar

 

Sími: 578-0800    

[email protected]