Þjónusta

Skráning fjarvista

 
Símaþjónusta

Við tökum á móti fjarvistasímtölum fyrir þitt fyrirtæki, og höldum utan um skráningu og fjarvistir starfsmanna í samstarfi við þig.

  • Dagsetning veikinda
  • Tímalengd
  • Ástæður fjarvista

Fjarvistaskýrslur

 
Gögn til gagns

Fjarvistarskýrslur gefa mikilvægar upplýsingar til að geta unnið markvisst vinnuverndarstarf og fækkað fjarvistadögum.

Við útbúum sértækar skýrslur um skammtímafjarvistir og heildarskýrslur um umfang og ástæður fjarvista fyrir þína starfsemi.

Heilbrigðisþjónustuver

 
Ráðgjöf 

Hjá okkur fær starfsmaðurinn auðvelt aðgengi að heilsutengdri ráðgjöf í veikindum.

Hjúkrunarfræðingar okkar veita starfsmanni ráðgjöf til að aðstoða hann til að komast sem fyrst aftur til starfa.

 

Fyrir frekari upplýsingar

 

Sími: 578-0800    

[email protected]