Framkvæmd

Staðsetning

Prófanir fara fram í húsnæði Vinnuverndar að Holtasmára 1 í Kópavogi eða á viðkomandi vinnustað í samráði við fyrirtæki.

 

Hvenær á að prófa ?

  • Við ráðningu starfsmanna
  • Eftir atvik eða slys
  • Ef upp kemur grunur um misnotkun efna
  • Handahófskenndar prófanir

Fyrir frekari upplýsingar

 

Sími: 578-0800    

[email protected]