Stjórnendur og lykilstarfsmenn

Mikilli ábyrgð og álagi fylgir oft aukin hætta á ýmsum heilsufarskvillum. Stjórnendur og lykilstarfsmenn leita sér oft seinna aðstoðar vegna heilsufars, af ýmsum ástæðum.

Mikilvægt er að viðhalda heilsu og vellíðan allra starfsmanna fyrir starfsemi hvers fyrirtækis. Það er þinn hagur að huga sérstaklega að heilbrigði þinna lykilstarfsmanna.

Þess vegna bjóðum við upp á ítarlegar stjórnendaskoðanir fyrir allar gerðir fyrirtækja.

 

Atvinnugreinar

Starfsmenn úr ýmsum starfsgreinum gangast undir atvinnutengdar heilsufarsskoðanir.

Meðal þeirra eru starfsmenn í byggingariðnaði og mannvirkjagerð, vélsmíði og vélaviðgerðum, auk fiskveiða og vinnslu, efna og matvælaiðnaði, veitustarfsemi, samgöngum, flutningum, landbúnaði og skógrækt o.fl.

Heilbrigður starfsmaður eykur öryggi sitt og samstarfsfélaga.

Fyrir frekari upplýsingar

 

Sími: 578-0800    

[email protected]