Hlutverk læknisþjónustu

  • Tryggja starfsfólki aðgang að fyrstu skoðun á heilbrigðisvanda hratt og örugglega
  • Fyrsta greining á einkennum/veikindum viðkomandi starfsmanns.
  • Aðstoða við endurnýjun á lyfjum
  • Aðstoða starfsmann að komast áfram til sérfræðings eða leiðbeina með næstu skref til að tryggja að hann fái rétta meðhöndlun við þeim einkennum/veikindum sem um ræðir.

Fyrir frekari upplýsingar

 

Sími: 578-0800    

[email protected]