Þjónusta
Áhættumat
Fyrirtæki
Vel unnið áhættumat er mikilvægt til að bæta öryggi og vellíðan á þínum vinnustað.
Við sinnum gerð áhættumats fyrir vinnustaði, og leggjum áherslu á stoðkerfi, andlegan aðbúnað, umhverfisþætti, notkun hættulegra efna, véla og tækja.
Námskeið
Framkvæmd áhættumats
Við sinnum fræðslu fyrir vinnustaði við gerð áhættumats. Við bjóðum bæði upp á námskeið fyrir stjórnendur og starfsmenn. Einnig erum við með námskeið fyrir öryggisnefndir og trúnaðarmenn.
Góð þekking er lykilþáttur í áhrifaríku vinnuverndarstarfi.
Ráðgjöf
Gerð áhættumats
Vönduð vinna við gerð áhættumats er mikilvæg til að ná árangri.
Við getum aðstoðað þig og veitt ráðgjöf við útfærslur tiltekins efnis eða með áhættumatið í heild, ef þú ert nú þegar að vinna að áhættumati á þínum vinnustað.