
Ný heimasíða
Við í Vinnuvernd erum ótrúlega ánægð að geta boðið viðskiptavinum okkar upp á nýja og endurbætta heimasíðu, vinnuvernd.is.
Lögð var mikil áhersla á að síðan væri skýr og þægileg í notkun, með góðu ítarefni fyrir þá sem vilja kynna sér betur einstaka þætti eins og ráðleggingar fyrir ferðalög eða nýja þjónustuleið okkar Aðstoð til Atvinnugetu.
Við hvetjum ykkur til að kíkja endilega í heimsókn og vera í sambandi ef við getum aðstoðað ykkur 🙂