Netbókanir í flugskoðanir

Netbókanir í flugskoðanir

  • 24.01.2022

Netbókanir í flugskoðanir eru liður í aukinni þjónustu okkar við viðskiptavini.

Nú geta flugmenn, flugþjónar og flugumferðarstjórar bókað þann tíma sem hentar best þeirra þörfum í heilbrigðisskoðun vegna útgáfu heilbrigðisskírteina skv. reglum EASA (1178/2011)

Bókanir fara fram í gegnum slóðina:  Flugvernd | Vinnuvernd

Fluglæknar Vinnuverndar bjóða ítarlega og faglega skoðun fyrir þitt öryggi.

Deila grein