Hraðpróf v. Covid 19

Hraðpróf v. Covid 19

  • 24.08.2021

Hjúkrunarfræðingar Vinnuverndar aðstoða nú vinnustaði við að innleiða örugg hraðpróf á vinnustöðum.

Mikilvægt er að framkvæmd prófa sé sem best til að tryggja hámarksnákvæmni og gagnsemi fyrir ykkar starfsemi.

Fáðu aðstoð frá fagfólki

Deila grein