Samtalsmeðferð
Við bjóðum upp á viðtöl fyrir þitt starfsfólk. Sálfræðingar okkar aðstoða starfsmenn fjölmargra fyrirtækja. Mögulegar ástæðar þess að æskilegt sé að leita sér aðstoðar geta verið vegna streitu, kulnunar í starfi, kvíða, þunglyndis, eineltis, eða annara ástæðna.
Handleiðsla
Í gegnum handleiðslu aðstoðum við starfsfólk, stjórnendur og hópa við að takast á við margvíslegar áskoranir til að nýta betur hæfni og styrkleika starfshópsins. Ný sýn getur gefið okkur styrk til að takast á við krefjandi verkefni á nýjan og uppbyggilegan hátt.