Fjölbreytt ráðgjöf í tengslum við andlega- og félagslega þætti í vinnumhverfi, fyrir stjórnendur, starfsmenn og hópa. Við veitum sérstaka ráðgjöf í kjölfar greiningar á starfsumhverfi. Auðveldar þér að vinna markvisst umbóta- og vinnuverndarstarf.
Lagt er mat á andlega- og félagslega þætti í vinnuumhverfi. Áhersla er lögð á vellíðan starfsmanna í vinnu. Greining er oft framkvæmd ef vísbendingar eru um vanlíðan eða óánægju starfsmanna. Færst hefur í aukana að vinnustaðir vilji taka stöðuna á andlegri líðan og starfsánægju sem forvörn.
Nýttar eru tvennskonar aðferðir við framkvæmd greininga á starfsumhverfi sem hægt er að sníða að þörfum hvers fyrirtækis:
Senda fyrirspurn um þjónustu