Ekko vöktun
Sálfræðiteymi Vinnuverndar hefur hlutverk í viðbragðsteymum fyrirtækja þegar tilkynningar koma fram um mögulegt einelti, kynferðislegra áreitni, kynbundið áreitni og ofbeldi á vinnustað.
- Ekko vöktun, er í höndum sálfræðinga okkar þar sem settur verður upp sérstaktur farvegur í samráði við stjórnendur, þar sem starfsfólk getur sent inn tilkynningar um óæskilega hegðun. Er sú tilkynningagátt vöktuð af sálfræðingi frá Vinnuvernd til að tryggja að starfsfólk geti komið tilkynningum í farveg hjá hlutlausum og óháðum aðila.
Sálfræðingar Vinnuverndar eru sérhæfðir í erfiðum samskiptamálum, streitu og kulnun og veita ráðgjöf til stjórnenda og starfsfólks.
Bóka ráðgjafaviðtal