Varpað er ljósi á hvernig breytingaskeiðið markar tímamót í ævi flestra kvenna. Hvaða áhrif getur það haft á einkalíf og starf kvenna að vera á breytingaskeiðinu. Mikilvægt er að konur séu meðvitaðar um einkenni breytingaskeiðs og þekki tíðarhring sinn til að stuðla að auknu heilbrigði og betri líðan á þessu lífsskeiði.
Einnig er mikilvægt fyrir stjórnendur og annað starfsfólk að vera upplýst um þetta skeið til að draga úr fordómum og auka skilning þeirra sem ganga í gegnum þetta skeið.
Lengd erindis – 50 mín
Senda fyrirspurn um erindi