Fyrirmyndarfyrirtæki 2020

Fyrirmyndarfyrirtæki 2020

  • 13.01.2021

Við leggjum mikla áherslu á það að veita faglega og góða þjónustu til okkar viðskiptavina, og á sama tíma sýna ábyrgð í rekstri.

Því erum við stolt að Vinnuvernd sé á meðal eingöngu 2,8 % íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar og sé fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2020.

 

Deila grein