
Flugskoðanir – Lægra verð
Við í Vinnuvernd viljum þakka góðar viðtökur við þjónustu okkar eftir að við hlutum viðurkenningu samgöngustofu sem Aeoro – medical center (Flugkæknasetur).
Eftir langt uppbyggingartímabil á þjónustunni teljum við tímabært að fylgja eftir þeim verðlækkunum sem við hófum í haust fyrir flugnema og bjóða öllum þeim sem þurfa að gangast undir flugskoðanir betra verð sem nemur 30% lækkun á Class 1 – Class 2 og Class 3 skoðunum.
Við bjóðum einnig upp á netbókanir í flugskoðanir. Þú getur bókað þann tíma sem þér hentar best, hvar og hvenær sem er í gegnum heimasíðu okkar vinnuvernd.is
Við sinnum útgáfu allra heilbrigðisskírteina fyrir atvinnuflugmenn, einkaflugmenn, flugumferðastjóra og flugliða skv. reglum EASA (1178/2011)
Verðlækkun sem nemur 30%
Class 1
Class 2
Class 3