Alþjóðlegi Downs dagurinn

Alþjóðlegi Downs dagurinn

  • 21.03.2022

Vekjum athygli á lífi fólks með Downs-heilkenni, möguleikum þess og rétti til virkrar þátttöku í samfélaginu án fordóma og hindrana.

Klæðumst mislitum sokkum í dag og fögnum fjölbreytileikanum!

Minnum á heimasíðu félags áhugafólks um Downs heilkennið en hér er að finna ýmsa fræðslu er varða þetta málefni

http://www.downs.is/Fraedsluefni/Baeklingar/Fagnadu_lifinu/

Deila grein