Áhrif Covid á lífstíl

Áhrif Covid á lífstíl

  • 25.01.2021

Við erum forvitin og ákváðum því að gera könnun meðal starfsmanna fjölda fyrirtækja til að átta okkur á því hvaða áhrif Covid hefur haft á lífsstíl og heilbrigði.

Niðurstöðurnar eru áhugaverðar á margan hátt og gefa okkur góðar vísbendingar um þær áskoranir sem við þurfum huga að varðandi okkar eigin heilsu og líðan.

Einnig auðveldar það okkur að skipuleggja vinnuverndarstarf innan vinnustaðarins þar sem við getum reynt að koma til móts við raunverulegar þarfir starfsmanna.

Hægt er að sjá helstu niðurstöður könnunarinnar hér að neðan og með því að fylgja okkur inn á Facebook síðu Vinnuverndar.

Deila grein